Kaupsamningur
Kaupsamningur

Samningur um kaup Samsonar eignarhaldsfélags ehf. á kjölfestuhlut í Landsbankanum

Íslenska ríkið og Samson eignarhaldsfélag ehf. undirrituðu þann 31. desember 2002 samning um kaup hins síðarnefnda á 45,8% hlut ríkisins í Landsbanka Íslands. Hér má nálgast samninginn en þar koma skýrt fram kröfur og skilmálar ríkisins fyrir viðskiptunum og þá um leið raunverulegar forsendur einkavæðingar bankans.

 RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica