Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Sigurður Einarsson í mars 2008

  • Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, sagði í viðtali í Markaðinum á Stöð 2 í nóvember 2008, að í mars fyrr á árinu hafi verið ljóst að Icesave gat ekki gengið í því formi sem var, nauðsynlegt hafi verið að breyta því í dótturfélag. Ekki til nógu mikið af eignum til að standa á bak við innlánin. Átt hefði að lágmarki að stoppa frekari innlánssöfnun á Icesave í mars. Það hafi ekki gerst, þrátt fyrir að fjármálaeftirlitin í Bretlandi og á Íslandi, FSA og FME og bankamálaráðuneytið á Íslandi hafi verið með þessa vitneskju. Sigurður segir að ekki hafi verið hægt að breyta útibúinu í dótturfélag, vegna þess að ekki hafi verið til nægar eignir í móðurfélaginu á Íslandi til þess að flytja í dótturfélagið. Á sama tíma bauð dótturfélag Kaupþings í Bretlandi, Singer and Friedlander, samskonar innlánsreikninga undir nafninu Kaupþing Edge og bauð það hærri vexti en í boði voru hjá Icesave.
Rás atburða

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica