Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Lau. 27. 9. 2008

  • Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, segir í viðtali við Markaðinn á Stöð 2 nokkru síðar að um þessa helgi hafi Kaupþingsmenn orðið þess áskynja að til standi að þjóðnýta Glitni. Honum leist illa á það.
  • Helstu stjórnendur Landsbankans fara yfir stöðuna í ljósi upplýsinga frá bankastjóra Gltinis.
  • Glitnismenn ná ekki neinu sambandi við Seðlabanka Íslands.

Um miðjan dag: Seðlabankastjórar funda með forsætisráðherra. Fundi lýkur kl. 16. Á fundinum eru einnig: Bolli Þór Bollason ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu, Tryggvi Þór Herbertsson, efnahagsráðgjafi forsætisráðherra og ónefndur fulltrúi fjármálaráðuneytisins.

Rás atburða

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica