Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Mið. 21. jan 2009

  • Fjölmennur mótmælafundur við Alþingi.
  • Hluti mótmælenda færir sig um set og gerir aðsúg að forsætisráherra, Geir Haarde, við stjórnarráðið.Í bifreið hans er barin að utan og mótmælendur kasta í hana snjóboltum og eggjum.
  • Mótmælafundur við Alþingishúsið á Austurvelli flytur sig undir kvöld að Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu en þar fer fram fjölmennur félagsfundar Samfylkingarfélagsins í Reykjavík.
  • Samfylkingarfélagið í Reykjavík samþykkir samhljóða ályktun um að slíta eiga ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
  • Stjórn Samfylkingarfélagsins í Kópavogi og stjórn Umgra jafnaðarmanna samþykkja ályktanir um stjórnarslit.
Rás atburða

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
             


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica