Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Sun. 25. jan 2009

  • Björgvin G. Sigurðsson, viðkiptaráðherra, boðar óvænt til blaðamannafundar og tilkynnir um afsögn sína. hann segir að hann hafi sannfærst um að aldrei yrði friður og sátt og traust fyrr en stjórnmálamenn og stjórnvöld öxluðu ábyrgð. Hann segist með afsögn sinni vera að axla sína ábyrgð af atburðarás síðustu missera.
  • Björgvin G. Sigurðsson tilkynnti jafnhliða um að hann hefði falið stjórn Fjármálaeftirlits að leysa Jónas Fr. Jónsson, forstjóra FME, frá störfum. Hann segir Jónas góðan mann og að þeir beri ábyrgð sameiginlega. "Það þurfti hreinlega að höggva á hnútinn", sagði Björgvin.
  • Fráfarandi viðskiptaráðherra telur að stjórnvöld þurfi svigrúm til að skipa nýtt fólk í Seðlabankann.

Rás atburða

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
             


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica