Rás atburða
Mið. 28. 1. 2009
- Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndar um bankahrunið, segir erlenda fræðimenn og sérfræðinga hafa mikinn áhuga á að taka þátt í því að greina vandamálin sem ollu því að íslenska bankakerfið hrundi í byrjun október.