Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Sun. 1. feb 2009

  • Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur tekur við völdum. Hún nýtur aðeins stuðnings minnihluta þingmanna en Framsóknarflokkurinn vernda ríkisstjórnina og verja hana vantrausti.
  • Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, tekur við embætti fjármálaráðherra og annast einnig ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegs..
  • Ögmundur Jónasson, VG, verður heilbrigðisráðherra.
  • Katrín Jakobsdóttir, VG, verður menntamálaráðherra.
  • Kolbrún Halldórsdóttir, VG, verður umhverfisráðherra.
  • Össur Skarphéðinsson, Samfylkingu, utanríkis- og iðnaðarráðherra.
  • Kristján Möller, Samfylkingu, verður áfram samgönguráðherra.
  • Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Samfylkingu, tekur við embætti félagsmálaráðherra.
  • Ragna Árnadóttir, fyrrum ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu verður dómsmálaráðherra.
  • Gylfi Magnússon, dósent við HÍ, verður viðskiptamálaráðherra.

Rás atburða

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
             


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica