Rás atburða
Fim. 9. 4. 2009
- Þrjátíu milljóna króna styrkur sem FL-Group veitti Sjálfstæðisflokknum í árslok 2006 verður endurgreiddur í þrotabú fyrirtækisins, sem nú kallast Stoðir. Geir Haarde sendir frá sér tilkynningu þar sem hann segist einn bera ábyrgð á að tekið skyldi við styrkjunum.
- Agnes Bragadóttir birtir skýringu, þar sem segir að Guðlaugur Þór Þórðarson hafi haft forgöngu um styrkina.