Rás atburða
Þri. 30. 12. 2008
- Rannsóknarnefnd Alþingis skipuð þeim Páli Hreinssyni, hæstaréttardómara, Tryggva Jónssyni, umboðsmanni Alþingis og Sigríði Benediktsdóttur, kennara við hagfræðideild Yale-háskólans í Bandaríkjunum. Páll er formaður nefndarinnar.
- Enginn sótti um embætti sérstaks saksóknara. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur framlengt umsóknarfrest til 12. janúar.