Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Lau. 28. 3. 2009

  • Ráðning Evu Joly kynnt á blaðamannafundi.
  • Egill Helgason segir í viðtali við Morgunblaðið að hann og vinur hans, Jón Þórisson arkitekt, hafi kastað „þessari hugmynd milli okkar á netinu. Svo sendi ég ritara Joly bara tölvupóst og fékk það svar að hún hefði mikinn áhuga á að koma. Fyrst var ég bara að pæla í að fá hana í viðtal, þessa frægu konu. En svo leiddi eitt af öðru og hún hitti ráðherra og sérstaka saksóknarann. Allt í einu vildu allir vera með. En það er dálítið spaugilegt að frumkvæðið skyldi koma frá mönnum úti í bæ.“

 

Rás atburða

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica