Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Mið. 8. 4. 2009

  • Staðfest er að Landsbankinn og FL Group hafi strykt Sjálfstæðisflokkinn um 25 - 30 milljónir króna hvor fyrir Alþingiskosningar vorið 2007.
  • Stöð 2 segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi haft frumkvæði að styrk FL Group.
  • Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa vitað af styrknum.
  • Bankaráð Landsbankans samþykkti ekki 25 milljón króna styrk til Sjálfstæðisflokksins árið 2006 og hafði enga vitneskju um það. Þetta staðhæfir Ásgeir Friðgeirsson.
  • Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, sendir frá sér yfirlýsingu þar sem segir að báðir styrkirnir verði endurgreiddir.

 

Rás atburða

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica