Atburðarás í aðdraganda og hruni


Rás atburða
Rás atburða

Þri. 14. 4. 2009

  • Agnes Bragadóttir skrifar í Morgunblaðið að Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið í beinu sambandi við Sigurjón Þ. Árnason, þáverandi bankastjóra Landsbanka Íslands, í tengslum við fjárstyrk Landsbankans við Sjálfstæðisflokkinn í árslok 2006. Samkvæmt heimildum hennar var það Guðlaugur Þór sem upplýsti Sigurjón símleiðis um þá upphæð sem FL Group hafði styrkt flokkinn um, vegna þess að Sigurjón hafði sagt að Landsbankinn ætlaði að „matcha“ (jafna) þá upphæð sem kæmi frá FL, en hún var 30 milljónir króna.
  • Fréttablaðið segir að Kjartan Gunnarsson hafi lagt að Geir Haarde að afþakka styrkina frá Landsbanka og FL Group.

 

Rás atburða

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    


RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica