Til þeirra er málið varðar
Fréttir

Farið yfir málin

29.7.2010 Fréttir

Í framhaldi af uppgjöri mínu og félaga minna við lánardrottna féllst ég á að hitta blaðamann Viðskiptablaðsins, Gísla Frey Valdórsson. Við ræddum saman í á annan tíma um uppgjörið og ýmislegt annað sem tengist gangi mála á Íslandi síðustu árin. Fram kemur í viðtalinu sem birtist í Viðskiptablaðinu í dag eitt og annað sem ég sá ekki ástæðu til að tala um opinberlega fyrr en ég væri búin að ljúka mínum málum gagnvart þeim sem ég skulda fjármuni. Hins vegar er fátt í þessu viðtali sem ekki kemur fram hér á þessum vef.RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica