Til þeirra er málið varðar
Yfirlýsingar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

24.12.2010 Yfirlýsingar

Ég óska öllum gestum vefjarins www.btb.is og fjölskyldum þeirra og vinum gleðilegra jóla. Þá óska ég þeim sem og Íslendingum öllum farsældar á nýju ári og ég þakka samskptin á árinu sem er að líða. Eins og mörg undanfarin ár var 2010 viðburðaríkt. Á þessu ári skýrðist margt - bæði hvað varðar fortíð og framtíð, og á það jafnt við um mig og vonandi allt íslenskt samfélag. Við breytum ekki fortíð en við getum haft áhrif á framtíðina. Og eins og góður maður sagði eitt sinn; framtíðin byrjar núna. Lifið heil.RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica