Tengdar fréttir á BTB.is

Fjárfestingar á Íslandi voru hluti af alþjóðlegu fjárfestingasafni

Björgólfur Thor Björgólfsson stundaði viðskipti víða um Evrópu á árunum 2002 – 2009. Hluti þeirra viðskipta snerti Ísland og íslensk fyrirtæki en stærsti hlutinn var erlendur bæði í þeim skilningi að fyrirtækin sem í hlut áttu voru erlend og að fjármögnun var alþjóðleg en með þátttöku íslenskra fjármálafyrirtækja. Hér er gerð grein fyrir viðskiptum hans á Íslandi á þessum tíma. Stærstu einstöku viðskiptin voru kaupin á Landsbankanum 2003, kaup á hlutabréfum í Burðarási 2004, sameining Burðaráss og Straums 2005 og yfirtaka Novators á Actavis 2007. Þá er einnig vikið að aðild Björgólfs Thors að fyrirtækjunum CCP, Nova og Verne Holding og jafnframt gerð grein fyrir hluta íslenskra banka í fjármögnun kaupa á fjarskiptafyrirtækjum í Tékklandi og Búlgaríu og ávinningi sem varð við sölu á sömu fyrirtækjum.RSS fréttastraumur

Allt efni á vefnum www.btb.is er unnið af Björgólfi Thor Björgólfssyni eða fyrir hann. Hann ber ábyrgð á efni vefjarins og er jafnframt handhafi höfundarréttar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica